06 September 2009

Fjáröflun wc pappír og eldhúsrúllur

Hæ stelpur
Nú er komið að næstu fjáröflun sem er wc pappír og eldhúsrúllur. Nú er um að gera að skrá niður þá sem vilja styrkja ykkur og láta mig vita sem fyrst hvað þið viljið margar pakkningar af klósettpappír og eldhúsrúllum.
wc pappír (lúxuspappír) 42 rúllur = 4.500. kr (þið fáið 700 kr)
eldhúsrúllur 28 rúllur = 3.000. kr (þið fáið 800 kr)

Við skulum gefa okkur þessa viku og láta mig vita annað hvort hér á blogginu eða senda mér mail á elina@flataskoli.is . Á föstudaginn vil ég fá upplýsingar frá ykkur hvað þið viljið mikið svo ég get pantað og þá er ekki hægt að breyta.

Ég kem við á æfingu hjá ykkur á morgun til að útskýra þetta betur fyrir ykkur.

sjáumst
Elin (mamma Írisar)

5 comments:

Anonymous said...

Karen Ósk verður með í fjáröflun. Látum vita fjölda :) Magga

Anonymous said...

Karen Ósk verður með í fjáröflun. Látum vita fjölda :) Magga

Anonymous said...

Eva verður með í fjáröfluninni, verð í bandi með fjölda

Sólveig :)

Anonymous said...

kúúl ;)

Anonymous said...

ég verð með í fjáröflun:D..ég læt vita síðan inná síðuna hvað mikið ég þaarf!;d

'Natalía.(: