28 June 2009

Til hamingju stelpur þið stóðuð ykkur vel á Króknum

Til hamingju stelpur :)

Þið voruð frábærar allar saman bæði A og B lið. Mótið var mjög vel heppnað og glæsileg aðstaða á Króknum.
A liðið vann sinn riðil - glæsilegt hjá ykkur og B liðið lenti í 4. sæti. ;)
Það voru 14 stelpur sem tóku þátt á mótinu og gistu saman upp í skóla. Við foreldrar vorum ansi dreifð um svæðið en við hittumst alltaf við hliðarlínuna til að hvetja stelpurnar okkar.

Steinunn (mamma Þóru) sá um stelpurnar eins og "herforingi" enda reynslubolti á ferðinni :)
Steinunn þú varst alveg frábær og við foreldrar þökkum þér kærlega fyrir að sjá svona vel um stelpurnar okkar ;)

Tóti og Hilmar til hamingju með árangurinn hjá stelpunum, það var snilld að róa stelpurnar með bíómynd fyrir svefninn.

Enn og aftur til hamingju stelpur

"Áfram Haukar"

bestu kveðjur
Elin (mamma Írisar)

11 comments:

Anonymous said...

Frábær helgi:) og til hamingju Hauka stelpur með frábæran árangur.
Kv Særún (mamma Selmu:)

Anonymous said...

Tu Meinar ad vid lentum i 4. saeti :P

Kv. Eva

María Dögg :) said...

B-lið lenti í 4.sæti :)

María Dögg said...

En er nokkuð æfing í dag ? = )

Anonymous said...

Er æfing í dag????

Veronika Ósk said...

Verður æfing í dag?

Anonymous said...

Frábært hjá ykkur, og til hamingju með glæsilegan árangur. Áfram Haukar :)

Tóti: Brynhildur kemst ekki á æfingu á þriðjudaginn og miðvikudaginn.
Kv. Bryndís

Anonymous said...

tannig ad hun kemst ekki ad keppa :/
?

Anonymous said...

keeemmst brynhildur ekki að keppa á miðvikudaginn :O ?

Anonymous said...

Nei að öllum líkindum ekki :(
Hringi í þig ef að eitthvað breytist.
Kv. Bryndís

Elva Rós said...

til hamingju hauka stelpur þetta var floptt en ég komst ekki útaf skurðinum á hnénu en ég get bráðum farið að spila hlakka til að hitta ykkur þá :)
var að láta taka saumana úr áðan og finn ekki mikið fyrir en læt vita og kem bara þegar ég má fara að spila aftur hlakka til að fara að æfa aftur:O:D:D