23 April 2009

TIL LUKKU STELPUR

FRÁBÆR ÁRANGUR Í DAG 11-0 Á FYRRI HÓP OG 6-0 Í SEINNI HÓP ÞVÍLÍKUR FÓTBOLTI SEM ÞIÐ VORUÐ AÐ SPILA Í DAG MIKIL SKEMMTUN OG MIKIÐ AF MÖRKUM SEM ER BARA GAMAN. HLAKKA MIKIÐ TIL NÆSTA LEIKS EN OG AFTUR TIL HAMINGJU MEÐ FRÁBÆRAN DAG GAMAN AÐ GETA BYRJAÐ SUMARIÐ SVONA

MEÐ DAGSETNINGAR Á LEIKJUNUM ÞÁ ERU ÞÆR LÖNGU KOMNAR OG SJÁST HÉR Á SÍÐUNNI OKKAR EINNIG VITA STELPURNAR UM LEIKINNA ÞVÍ AÐ ÉG TILKYNNI ÞEIM VIKU FYRIR HVERN LEIK HVENÆR OG HVAR OG KLUKKAN HVAÐ ÞÆR EIGA AÐ MÆTA

KVEÐJA TÓTI

6 comments:

kristín og áróra said...

Hæ,
Geturu sett inná bloggið klukkan hvað leikurinn er á næsta fimmtud.?
Við erum nefnilegar að fara til Akureyrar.
Takk ,Áróra og kristín.

Anonymous said...

Sæll Tóti
Hvenær er næsti leikur?
Fann það ekki á síðunni :(
Kveðja Steinunn

Elma said...

Hæ Tóti, kemst ekki á æfinguna í dag (mánudag) kveðja Elma

natalía said...

hæ,ég kemst ekki á æfingu í dag (þriðjudag) er veik:(,kv.natalía,

Gunnhildur said...

hæhæ
kemst ekki á æfingu í dag þriðjudag

Anonymous said...

Hæhæ,
Ég kem ekki á æfingu í dag(þriðjudag), kv Thelma