16 April 2009

FORELDRAFUNDUR

KÆRU FORELDRAR

ÞAÐ VERÐUR FORELDRA FUNDUR NÆSTA ÞRIÐJUDAG KLUKKAN 19:00 Í FUNDARHERBERGI Á NEÐRI HÆÐ SKIPTIR MIKLU MÁLI AÐ FORELDRAR MÆTI Á ÞENNAN FUND EF ÞIÐ KOMIST EKKI VINSAMLEGA SKRÁIÐ ÞIÐ YKKUR HÉR Á NEÐAN

KVEÐJA TÓTI

2 comments:

Anonymous said...

sæll Tóti
ég er ekki viss um að ég komist en ég reyni.
kveðja Björk (mamma Thelmu Karenar)

Anonymous said...

Ég á ekki von á því að komast.
Kv. Bryndís, mamma Brynhildar