13 April 2009

ÆFINGAR HEFJAST Á NÝJU

HALLÓ STELPUR FYRSTA ÆFING EFTIR PÁSKAFRÍ VERÐUR Á FIMMTUDAGINN NÆSTA SÍÐAN ER LEIKUR Á MÓTI AFTURELDING Á NÆSTA SUNNUDAG NÁNAR ÞEGAR NÆR DREGUR

FORELDRA FUNDUR VAR HALDIN Í SÝÐUSTU VIKU ALLS MÆTTU 4 FORELDRAR AF 20 STELPUM SKELFILEG MÆTING Á ÞEIM FUNDI ÁTTI AÐ ÁKVEÐA Á HVAÐA MÓT ÆTTI AÐ FARA Í SUMAR OG EINNIG MEÐ FJÁRAFLANIR FYRIR FLOKKIN ÞETTA ER EKKI ÁSÆTTANLEG MÆTING

KVEÐJA TÓTI

5 comments:

Anonymous said...

Halló Tóti er fundurinn búinn þú varst búinn að segja að hann yrði eftir páska svo ég hélt hann yrði á morgun jæja ég hefði mætt ef ég hefði vitað af þessu ég les alltaf heimasíðuna og skildist að fundurinn yrði á morgun en ég vonandi frétti hvað kom út úr þessum fundi hjá þér kv Særún...

Gunnhildur said...

bara fjórir en ég hélt bara að við værum alveg komin í frí svo að við mættum ekki hefðum endilega viljað mæta en vonandi læturu okkur vita hvaða mót við förum á í sumar hlakka ofsalega til

K.V.
Gunnhildur

Brynhildur said...

Hæ Tóti, því miður kemst ég ekki á æfingu á morgun, fimmtudag.
En förum við ekki í Vogana á laugardaginn, þá er 18. apríl.

Anonymous said...

Já ég kem kanski á æfingu á fimmtudaginn 16.apríl er að fara í afmæli en förum við ekki í vogana á laugardainn 18.apríl ? :D
Kv. María Dögg

lisbet said...

nei við förum ekki i vogana :S eða held ekki hann ættlar að fynna annan tima eða eitthvað :S