Mótanefnd KSÍ tekið þá ákvörðun varðandi niðurröðun leikja sumarið 2009 að engir leikir verði á tímabilinu 20. júlí til og með 5. ágúst í 4. flokki og yngri aldursflokkum. Hér er eingöngu átt við leiki á vegum KSÍ en ekki opin mót aðildarfélaga.Ákvörðunin er tekin í ljósi þess að mikið er um sumarfrí á þessu tímabili og því vill mótanefnd koma til móts við leikmenn í yngstu flokkum og foreldra þeirra.
Kveðja Tóti
24 February 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment