03 February 2009

Doddi hjá West Ham

Sæl og blessuð, Kristján Ómar sem skrifar hér.
Ég hvet ykkur til þess að fylgjast með ferðinni hans Dodda, úr 4.flokki karla hjá Haukum, til West Ham þar sem hann dvelur nú í viku við æfingar. Ég setti upp einfalt blogg fyrir ferðasöguna þar sem ég ætla að vera duglegur að skrifa lýsingar á aðstæðum og setja inn fullt af myndum. Slóðin er www.doddihamar.blogspot.com

Bestu kveðjur, Kristján Ómar

No comments: