26 January 2009

FUTSAL MÓT OG ÆFINGALEIKUR

TIL HAMINGJU MEÐ FRÁBÆRAN ÁRANGUR Í FUTSAL KOMNAR Í ÚRSLIT OG FRÁBÆR FÓTBOLTI SEM ÞIÐ ERUÐ FARNAR AÐ SPILA

ÆFINGLEIKURINN Á MÓTI GRINDAVÍK BÁÐIR HÓPAR MEÐ STÓRA SIGRA Í DAG OG MIKIÐ AF MÖRKUM ÞIÐ ERUÐ FLOTTAR HÖLDUM ÁFRAM Á ÞESSARI BRAUT OG MUNA AÐ ÆFA SIG FYRIR UDAN ÆFINGATÍMA

KVEÐJA TÓTI

1 comment:

Anonymous said...

hæhæ.., kemst ekki á æfingu á þriðjudaginn er veik:(...kv.NatalíaMaría<3:)