11 December 2008

JÓLABALL-ÆFING INN Í KÓR

Sunnudaginn 14.desember kl.17-19 á Ásvöllum. Innifalið er bingóspjald, pylsa, drykkur og sælgætispoki.
Hægt er að kaupa aukaspjald á 250.- kr.Landsfrægir jólasveinar kíkja í heimsókn og stýra söng og dansi í kringum jólatréð.

Kaffi og meðlæti fyrir fullorðna fólkið.3.flokkur karla og kvenna aðstoða.Allt Haukafólk sem og aðrir Hafnfirðingar eru velkomnir á þessa fjölskylduskemmtun.Barna- og unglingaráð knattspyrnudeildar Hauka.

Muna svo æfinguna á sunnudaginn klukkan 14:30 til 15:30 inn í kór

kveðja Tóti

2 comments:

Anonymous said...

Brynhildur Ýr kemst ekki á æfingu í dag.
Kv. Bryndís

Anonymous said...

hæ tóti komst ekki á jólaballið ég er veik:( en er æfing á mánudaginn ?

kv.íris