30 October 2008

MÓT Í KEFLAVÍK

HALLÓ STELPUR ÞÁ ER KOMIÐ AÐ ÞVÍ FYRSTA MÓT ÁRSINS ÉG ÆTLA AÐ BIÐJA YKKUR AÐ VERA Á RÉTTUM TÍMA Á LAUGARDAGINN 6 FLOKKUR KVENNA ER AÐ SPILA UM MORGUNIN EF YKKUR LÁNGAR AÐ KOMA OG HORFA Á ÞÆR SPILA ÞÁ BYRJA ÞÆR KLUKKAN 9:00 EN ÞIÐ RÁÐIÐ ÞVÍ SJÁLFAR HVORT ÞIÐ KOMIÐ OG HORFIÐ Á ÞÆR SPILA EN ÞAÐ VÆRI GAMAN AÐ FÁ YKKUR TIL AÐ HVETJA STELPURNAR ÞIÐ FÁIÐ STÓRAN PLÚS FYRIR ÞAÐ HLAKKA TIL AÐ SJÁ YKKUR MUNA SVO AÐ FAGNA ÖLLUM MÖRKUM SEM VIÐ SKORUM HAFA GLEÐINA Í FYRIRRÚMI OG GLEÐJA FÓLKIÐ SEM ER AÐ HORFA Á YKKUR SPILA FÓTBOLTA

KVEÐJA TÓTI OG HILDUR ÍÞRÓTTAÁLFUR

SÍÐAN ER SMÁ KEPPNI Á MILLI YKKKAR OG FORELDRA SEM VERÐUR SVONA#

Fyndnasti leikmaður flokksins# Stjarna flokksins# Skellibjalla flokksins# Púki flokksins#Drottning flokksins# Prinsessa flokksins# Gullmoli flokksins# Skvísa flokksinseinnig er:#Virkustu foreldrarnir# efnilegustu foreldrarnir# háværustu foreldrarnir# fyndnustu foreldrarnir

OG VERÐUR ÞETTA TILKYNNT Í ENDA TÍMABILS

No comments: