Fimmtudaginn 24 júlí verður leikur á Grundarfirði. Við þurfum nauðsynlega að vita hversu margir geta keyrt og þá tekið með sér þá krakka sem vantar far. Vinsamlegast látið vita hér á blogginu sem fyrst svo við getum pússlað þessu saman. Þá gæti hvert barn sem fær far borgað 1000 kr. í bensín og gangnakostnað. Nánari tímasetning kemur síðar.
Bestu kveðjur, foreldrastjórnin.
17 July 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
24 comments:
Hæ hæ - vildi bara láta vita að við erum að leggja í hann í sumarfrí og Ingeborg verður því ekki með á fimmtudaginn.
Vonandi berjast Haukastelpurnar eins stórkostlega og á Selfossi þá verður þetta góð ferð og ekkert nema sigur kemur til greina;)
Kv. Kristín mamma Ingeborgar.
Það er laust far hjá okkur á Grundafjörð ef ykkur vantar far hringið í síma 8655444 eða 5650042.
Baldvina og Kristrún
HæHæ ég kemst en er ekki með neitt far.
VIÐ ERUM RAUÐAR MEÐ HVÍTAR TÆR OG VIÐ ERUM HELMINGI BETRI EN ÞÆR VIÐ SKORUM EITT VIÐ SKORUM TVÖ OG ENDANUM SKORUM VIÐ 177
kveðja Elsa:D
hæ hæ ..ég kemst að keppa á grundafirði ef ég get fengið far hjá einhverjum annrs kemst ég ekki!:S...ætla að reyna að redda mér fari!kv.natalía
hæ þetta er natalía aftur var að hringja í kristrúnu og ég get fengið far hjá henni..þannig ég kemst á grundafjörð:D;D
vuhú
hææ´´eg og auður komusmt að keppa og mamma ætlaðr að keyra og það eru 4 sæti laus getið hringt í síma 6995171(katrín) kv BERGLIND;AUÐUR OG KATRÍN
hææj ég kemst ef ég fæ far hjá einhverjum (: kv selma :)
Hæ þetta er Selma ég er búin að redda mér fari svo ég kem með á Grundarfjörð:):)sjáumst hressar og kátar:):)
Hæ kemst á Grundarfjörð
kv Þóra
hæhæ ég kemst á Grundarfjörð en er ekki með far
get ég fengiið far hjá einhverjum ?
já hjá mér og auði kv BERglind
Hæ hæ !!
Það geta tvær fengið far með okkur á Grundarfjörð á fimmtudaginn.
Kveðja Júlíana (mamma Örnu). Síminn hjá mér er 862-5664
Elísa er að fara í frí með fjölskyldunni í tvær vikur og kemmst þess vegna ekki á æfingar eða Grundarfjörð...
kv.Kolla(mamma Elísu)
ég Kemst með mömmu Heiðu
TAKK TAKK
-Elsa
Ég kemst á Grundafjörð
!!!!
hæ hæ kasmst á grundarfjörð
-gurrý
hæ ég kemmst ,en ef einhver getur skutlað mér en ef það er ekki hægt þá getur mamma skutlað mér en er að vonast eftir aðfá far
kv .áróra
kv .áróra
kv .áróra
Hæ,Þóra
Takk fyrir að getað skutlað mér á Grundafjörð.
Símanúmer mitt er 4451108 og ef þú vilt vita heimilisfangið mitt er það Berjavllir 3 á völlunum.
En ég kem á Ásvelli 1:30.
Hittumst þá.
hæ þetta er áróra ég er ekki búin að redda mér fari en ég kem bara á ásvelli og ef ég fæ ekki far þá skutlar mamma mér
Hæ Áróra það er laust far hjá mér
-Gurrý síminn hjá mér er 616-8050
Post a Comment