18 June 2008

Landsbankamót Sauðárkróki

Nú hafa 12 stúlkur tilkynnt þátttöku á Landsbankamótið á Sauðárkróki 27-29.júní nk. þær eru:
Elsa, Heiða, Áróra, Svandís, Guðný, Kristrún Helga, Aþena, Auður, Berglind, Elma, Íris Thelma og Selma.
Þurfum tvær til viðbótar til að vera með 2 lið, þær sem ætla með en eru ekki taldar hér upp, endilega setjið komment hér að neðan til að við náum í tvö lið.
Þátttökugjald er 7500,- vinsamlegast leggið inn á 0140-26-5684 kt:7003872839 fyrir föstudaginn 27.júní nk. setjið nafn þátttakanda í tilvísun.

kv.
Foreldrastjórnin

4 comments:

Anonymous said...

hæ þetta er gabriella sem prófaði eina æfingu og ég var að spá hvort ég mætti fara á sauðakrók.


PS:kem á æfingu á fimmtudaginn kv.Gabriella

Anonymous said...

Sæl Öll og Tóti

Hverning verður þetta með gistinguna á króknum varstu búinn að fá svör Tóti ?

Annars ef eitthvern vantar far þá förum við Aþena bara 2 þanning að það er pláss hjá okkur leggjum eflaust af stað milli 14.00 og 16:00 á föstudag

Kveðja
Árni Þór
GSM 899-6565

Anonymous said...

ég mæti á sauparkrók ...:):)

--Elísa..

Anonymous said...

ég mæti á sauðarkrók ...:):)

--Elísa..