16 June 2008

KR-leiknum frestað

KR-ingarnir þurftu enn og aftur að fresta leiknum á móti okkur og því verður enginn leikur í dag. Hann verður spilaður í staðinn þann 25. júní kl. 17:00. Nánar um það á æfingunni á eftir sem verður á hefðbundnum tíma, 17:00.

1 comment:

Anonymous said...

hææ
ég kem á æfingu í dag,
ég kom í nótt frá spáni.. :)
kv
Birgitta Sif