19 June 2008

Áfram Ísland

Á laugardaginn 21 júní mun kvennalandsliðið í knattspyrnu spila gegn Slóveníu. (Sara o.fl.) á laugardalsvellinum kl. 14. Ykkur, stelpur mínar, er boðið að koma í andliltsmálun, grill og húllumhæ fyrir leikinn. Mæting kl.12:30. Eina sem þið þurfið að gera er að koma ykkur á staðinn. Gaman væri ef þið mynduð koma í haukagöllunum ykkar. Og svo ÁFRAM ÍSLAND!!!

Kveðja Tóti

4 comments:

Anonymous said...

hæhæ..

Elísa og Arna mæta ...

Anonymous said...

hææj selma mætir ;d sjáumst xd

Anonymous said...

hææj ég kem ....
sjáumst þá

Anonymous said...

hææj ég kem ....
sjáumst þá