16 May 2008

Úrslitaleikur Í Faxflóamótinu

Halló stelpur við munum spila á morgun laugardag á móti FH stelpunum til úrslita á Faxaflóa mótinu. Mæting er klukkan 10:00 og byrjar leikurinn klukkan 11:00 við verðum á gerfigrasinu þeirra ekki inn í risa. Gaman væri ef þið stelpur sem eiga ekki að mæta á morgun að þið mynduð koma og vera með að styðja þær. Hópurinn er svona Kristrún-Þóra-Heiða-Auður-Selma-Berglind-Birgitta-Una-íris-Hildur. Hlakka til að sjá ykkur á morgun

Kveðja Tóti og Sara

2 comments:

Anonymous said...

ókeii sjáumst á morgun (: bæ
-selma

Anonymous said...

er æfing á morgunn? :)(: