02 January 2008

Fyrsta æfing á nýju ári

Ég vil óska foreldrum og börnum gleðilegs nýs árs þakka fyrir það gamla fyrsta æfinga verður í risanum þann 7 janúar klukkan 18:00 smá breyting verður á töflu sem ég læt vita á næstu æfing ég ætla að bæta við einni æfingu í viðbót og verður hún inniæfing þannig að við verðum 4 sinnum í viku hlakka til að sjá ykkur og muna mætingalistann sem tekur gildi strax á fyrstu æfingu sem er 7 janúar

Kveðja Tóti

6 comments:

Anonymous said...

hæ þetta er hildur hérna :).. á hvaða degi verður æfingin þarna sem þú ætlar að bæta inn í nefnlinlega því að ég er á æfingum á öllum dögum nema laugardögum :P.. kv hildur(:

Anonymous said...

hæj Aþena hér kemst ekki á æfingu í dag :(

KV Aþena

Anonymous said...

hææ þetta er ingeborg ég kemst á mótið um helgina=)

Anonymous said...

Hæj Heidi hér sko,, ég kemst á mótið um helgina ;D En þú ferður að segja meiri upplýsingar um þetta því ég veit ekki kluklkan hvað :/ :D

Anonymous said...

Hæ þetta er Ragney hér.
Ég kemst á laugardaginn á mótið.
En hvar verður það og klukkan hvað?????

Sjáums á fimmtudaginn...
kv. Ragney (1996)

Anonymous said...

hæ þetta er hildur :D.. ég kemst þarna á æfingamótið á laugardaginn sjáumst bæ