24 December 2007

Jólafrí

Ég vil óska öllum stelpum og foreldrum gleðilegra jóla og samstarfið það sem af er árinu sem er að líða. Við ætlum að að hittst þann 28 desember á sparkvellinum við víðstaðaskóla mæting er klukkan 17:20 og er búið um 18:30 muna að koma með jólaskapið með og síðan byrjum við samkvæmt töflu þann 7 janúar hlakka til að sjá ykkur
Vinsamlega stafestið ykkur hér kveðja tóti

4 comments:

Anonymous said...

Heiða mætir,,

Anonymous said...

hæ ég mæti kanski eða öruglega sko :) kv hildur

Anonymous said...

Hæææ Selma Ósk mætir:D bææ

Anonymous said...

Hæææ sorry Tóti er að fara í matarboð :Se annars hefði ég komið:D:Den sjáumst eftir áramót:DBæææææ:D