12 August 2007

Förum á einkabílum til Þorlákshafnar

Við förum á einkabílum til Þorlákshafnar þar sem það virðist ekkert vesen að fá foreldrar til að keyra og sækja. Nú þegar eru 7 bílar komnir til taks!

Hins vegar!!!! Eiga enn margir foreldrar eftir að senda mér skilaboð um hvort stelpan þeirra fari til Eyja eða ekki.

1 comment:

Anonymous said...

hi ég kem til eyja en mamma sagði að þú hedðir ætlað að hringja