A-liðið og C-liðin mæta í síðasta lagi kl. 16:00 á Ásvelli. A-liðið spilar við Þrótt Reykjavík en C-liðið spilar við Breiðablik 2. Síðan mætir B-liðið í síðasta lagi kl. 16:45 og spilar við B-lið Þróttar.
Ég ætla að biðja Kristrúnu að mæta með A-liðinu og Auði og Birgittu til að mæta með B-liðinu. Allar í C1 eiga að mæta í C-leikinn en þar sem það eru nokkrar af þeim sem ég veit ekki hvort að mæti þá mega allar í C2 mæta í leikinn, en þið spilið líklega minna en hinar.
Frá og með NÚNA gildir sú regla að engin spilar leik ef hún hefur ekki mætt á síðustu æfinguna fyrir leik (nema ef þið hafið löggilda afsökun).
Liðin eru svona fyrir þessa leiki:
Ég ætla að biðja Kristrúnu að mæta með A-liðinu og Auði og Birgittu til að mæta með B-liðinu. Allar í C1 eiga að mæta í C-leikinn en þar sem það eru nokkrar af þeim sem ég veit ekki hvort að mæti þá mega allar í C2 mæta í leikinn, en þið spilið líklega minna en hinar.
Frá og með NÚNA gildir sú regla að engin spilar leik ef hún hefur ekki mætt á síðustu æfinguna fyrir leik (nema ef þið hafið löggilda afsökun).
Liðin eru svona fyrir þessa leiki:
A-lið | B-lið | C1-lið | C2-lið |
Lára | Halldóra | Elísa | Ingeborg |
Nína | Yrsa Kolka | Sunna | Andrea Sól |
Sesselja | Olga | Andrea | María (Maja) |
Helga María | Soffía | Bekrije | Kristjana |
Ragnheiður | Fanney | Elsa | Íris |
Anna Lára | Heiða | Gyða | Tanja |
Kristrún | Auður | Kristín | Yrsa |
Harpa | Silja | Heba | Telma |
Matthildur | Arna | María Rós | Ragney |
Birgitta | Helena | ||
|
10 comments:
Hæ sorry að ég skrifaði ekki í gær því ég var veik og náði því ekki
kk Silja
Ég kem að keppa á mrg;*
sjáumst þá..
En er ég þá kominn í C1?:/
-Helena;D
hæhæ þetta er Harpa þarrna ég komst ekki á æfingu í gær og í fyrradag því ég átti pantaðan tíma og í gær komst ég ekki því ég hehe ég var hjá ömmu og komst ekki á æfingu en ég sé til hvort ég komist að keppa er ekki alveg viss að ég komist!! bæb bæ
Kemst að keppa sjáumst.
Helga María.
Ætalur ekki að segja hvernig leikirnir fóru og hverjar eru menn leikjanna ?
Kær kveðja, Lára Rut Sigurðardóttir
Hvar er lýsinginá leikjunum ?
Hvernig fór með C og B leikina .... ???
hæj þetta er matthildur ég kemmst ekki á aæfingu í dag (föstudagur),,:S:S,,en sjáumst þþá á mánudaginn:D
Halló!
Þetta er Sunna. Ég kemst ekki á æfingu í dag:/ (8,júní),,(=
hi þetta er Guðrún þessi nýja kemst ekki á æfingu föstudaginn 8.júni vegna þess að ég er með bakkrampa en vonandi kemst ég á æfingu á mánudaginn
hææ,,:D:D
þetta er Elísa
ég kemmst ekki á æfingar í tvær vikur því ég er að fara til útlanda..Ég veit að ég var búin að segja þér þeta en ég er bara þannig að þetta verði alveg pottþétt..hehe
en sjáumst eftir tvær vikur...
kv Elísa
Post a Comment