Fimmtudaginn 26. apríl verður haldin kynning á Íþróttaskóla Hauka sem verður starfræktur í fyrsta skipti núna í sumar. Skólinn er samstarfsverkefni boltadeildanna innan félagsins og verður í boði fyrir krakka frá 5-12 ára aldurs.
Það eru allir velkomnir til að koma og kynna sér þessa spennandi nýjung hjá félaginu. Kynningin fer fram á 2.hæðinni í Íþróttamiðstöðinni á Ásvöllum og hefst kl. 20:00.
Það er rétt að taka það fram að ég, Kristján Ómar, er titlaður skólastjóri þessa skóla og mun leggja mikla áherslu á það að sem flestir strákar úr flokknum nýti sér þetta frábæra tilboð fyrir krakka á þessum aldri.
20 April 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
7 comments:
Sniðugt!!;)
strákar?
Strákar =/=/=/
en já ég fór í fyra og þá voru einlega eingar stelpur sem voru jafngamlar og ég =)
strákar ? :S
Kv , Lára Rut
jú ég sonja!!
til hvers ???
Post a Comment