01 March 2007

Batakveðjur til Rebekku

Hún Rebekka okkar varð fyrir því óláni að detta illa á æfingu um daginn og handleggsbrjóta sig. Vonandi grær beinið hratt svo þú verðir komin sem fyrst aftur á æfingar. Ég hvet ykkur allar stelpur til að senda henni kveðjur í athugasemdunum.
Rebekka kíkti á æfingu um daginn og sýndi gifsið.

9 comments:

Anonymous said...

Hæ hvernig verða liðin á Faxaflóamótinu og hvaða mót förum við á í sumar og hvenar förum við á mótin í sumar???Svara fljótt!!!

Anonymous said...

Hæ hvernig verða liðin á Faxaflóamótinu og hvaða mót förum við á í sumar og hvenar förum við á mótin í sumar???Svara fljótt!!!

Anonymous said...

góðar batakveðjur frá mér..

Anonymous said...

góðar batakveðjur frá mér

Anonymous said...

Sömuleiðis hér Rebekka mín (K) ( Ekki fékk ég svona færslu þegar ég var meidd ! :( ) ahha en kemst ekki á æfingu á föstud. og mánud. :( Föstudag : handboltaæfing fyrir mót ) Mánud.: Fara upp á Akranes með mömmu ) eins og bleess ;)

Anonymous said...

bestu batakveðjur frá mér líka
Kveðja Silja

Anonymous said...

hæjjj

hvernig verða mótin á faxanum og hvaða mót ætlum við í sumar???

Anonymous said...

Hæ Öll. Lára hérna!
Endilega láttu þér batna sem fyrst.

Svolítið sein að senda kveðju.

Ertu ekki byrjuð að æfa ?


P.S ég er að skrifa þeta mánudaginn 5.mars



Bestu Fótbolta kveðjur , Lára!!

Anonymous said...

góðar batakveðjur frá mér
Kv: Halldóra