05 February 2007

Ólympíuleikarnir í Vogunum

Á að skella sér á Ólympíuleikana í Vogunum?
Ó já!
29 Votes 87.88%
Ó nei! 1 Votes 3.03%
kannski veit ekki, hvar eru Vogarnir? 3 Votes 9.09%

Samtals atkvæði: 33

Þetta urðu niðurstöðurnar úr könnuninni hversu margir ætluðu í Vogana. Enda var raunin sú að mætingin var frábær. 28 stelpur mættu og aðeins 2-3 sem sátu heim, veikar í flestum tilfellum. Allir að kjósa í nýju könnuninni!

Ég vona að þið séuð sammála mér í því að ferðin var vel heppnuð og gott tækifæri fyrir okkur sem koma að flokknum til gera eitthvað gaman utan vallar og þétta saman hópinn. Enda reynir strax á hópinn eftir tæpar tvær vikur þegar grannarnir úr FH koma í heimsókn. Það er mín von að ferðin í Vogana skili betri samheldni í hópnum og einhverjum smá skilningi á leikfræðina sem ég talaði um á fundinum. Í æfingaleiknum ætti það að koma í ljós hvort Vogaferðin hafi dugað til þess.

Eftir margar harðar og spennandi keppnir var það Ragnheiður sem endaði sem VogaÓlympíumeistarinn 2007! Við óskum henni til hamingju með heiðurinn og titilinn sem er henni örugglega extra sætur þar sem hún átti afmæli á sama degi og keppnin endaði. Til hamingju með afmælið Ragnheiður.

56 comments:

Anonymous said...

Ég er veik í dag kannski á morgun 5 og 6 feb
Marín

Anonymous said...

ha hvernig vann hún??

Anonymous said...

en konan í vogunum sagði að við værum sóðar og sagði að umgengnin væri rosalega sóðaleg:S:S:S:S

Anonymous said...

Hæ þetta er Ragnheiður ég átti ekki afmæli þá sko.. ég hélt bara upp á það þá .... manstu ekki það var í janúar sem ég kom á æfingu og ég átti afmæli þú gleymdir að syngja fyrir mig..
Og sem var að spurja ég fékk flest stig .. :D en já takk fyrir Kristján,,, en hvað verða mörg þið þegar Fh leikurinn er ... ?

Anonymous said...

Hvað verða mörg lið þegar fh leikurinn er meina ég :D KV Ragnheiður...

Anonymous said...

Ég er fastagestur ekki satt ? :Þ

Anonymous said...

Þetta var vel heppnuð ferð...:D...Kv Íris:D

. said...

það verða þrjú lið á móti FH! Allir fá að spila fullt ... en það þarf auðvitað að hafa úthald í að "spila fullt" ;)

Anonymous said...

Júu Lára þú ert Fastagestur (uhh)

Anonymous said...

iii vogaólipiusar meistari

Anonymous said...

ég er algjör meistari..bara í egistaðaferðinni

Anonymous said...

Ég kemst ekki á æfingu í dag...Kv Íris :D

Anonymous said...

Ragga hvernig fékkstu flest stig er ekki að fatta þetta ???:( :( :( :( :(

Anonymous said...

sigiðað nú ólupíumeistarii (ha) vodd

Anonymous said...

haha :D :'D

Anonymous said...

Hvernig gat Ragga unið er ekki að fata^o)

Anonymous said...

Sko ég vann handboltamótið og körfuboltamótið og einnig hlaupið og eg var eina sem fékk 3 stig skiluru :D

Anonymous said...

Þú varst ekki ein sem vannst handbolta og körfuboltamótið , var þetta ekki bara til gamans það sagði enginn að þetta væri keppni !!!!

Anonymous said...

ég kemst ekki á æfingu á föstud.
k.v. Marín

Anonymous said...

Ragga á afmæli í janúar;)

Anonymous said...

Nákvamlega sagðiru einhverntímann að þetta var keppni var þetta ekki bara að skemmta sér og hafa gaman og mér finnst bara ...skiptir engu en allavega hún vann ekkert körfuboltamótið og handboltamótið og það því þú ert ekki ein í liðinu ég er bara alveg rosalega rosalega...skiptir ekki máli..en samt þú hefðir átt að segja að það yrði eitthvað svona því að við vorum bara að reyna að skemmta okkur en ekki drepa okkur þarna í þessu öllu sem við gerðum á þessum dögum ..mér finnst ég veras búin að skrifa frekar mikið þannig að ég nenni ekki að skrifa meira Bæj

KV.Sesselja

Anonymous said...

ég er alveg sammála þér Sesselja . Bæ..

Anonymous said...

Rólegar að vera öfundsjúkar marrh já ég var ekki eina sem vann þessi mót en ég vann líka hlaupið og t.d Harpa var með mér í liði hún var með mér í liði og hún vann körfuboltamótið og handboltamótið alveg eins og ég og hinar en þá er harpa bara komin með 2 stig ég fékk þrjú stig útaf ég vann einstaklings keppnina þá fékk ég annað stig samtal : 3 stig ! stelpur þetta var bara smá skemmtun að hafa smá verðlaun !

Anonymous said...

Djók ekki verðlaun sko ég fékk ekki erðlaun bara smá skemmtun svona afhvejru haldið þið að þetta héti "Ólympíuleikarnir í Vogunum" ! daa ;) þetta skiftir samt engu máli !

Anonymous said...

Samála ykkur stelpurr gjörsomlega;)

Anonymous said...

þú vanst þetta ekki það er bara einhvað BULL þú er ekki ein í liðinu (face)

Anonymous said...

BÍDDU HVAÐ ER AÐ YKKUR ! ég fékk flest stig þetta er bara öfund stúlkur ! hahah váhh ef Lára mundi vinna þetta þá mundi henni finnast þetta ekkert svindl !
kv Ragnheiður .

Anonymous said...

Bíddu Ragga mér fannst þetta ekkert svindl !!!!

og hvenar sagði ég það ?

Anonymous said...

og áttu bara ekki allir bara að vinna það voru allir að skemmta sér kannski..ekki að reyna að vinna heldur að skemmta sér og kynnast betur ..:S

Anonymous said...

þú ert líka bara að monta þig RaGGa!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Anonymous said...

Og þússt mér fannst þetta bara ferð til að hafa gaman og kynnast og svona þetta var bara til skemmtunar og Ragga ég sagði aldrei að þetta væri svindl !!!

Anonymous said...

Já en Sesselja ég er ekki að monta mig ég mundi líka alveg vilja hafa engan sigurvegara þetta var bara til gamans ! :D en þetta skiftir engu máli ég vann þetta bara ekkert okay ;) nenni ekki að rífast um ekki neitt ! okay fyrirgefðu Sesselja og allar hinar ! Kv. Ragnheiður

Anonymous said...

Það var enginn að rífast

Anonymous said...

Ekkert mál Ragnheiður!!

Anonymous said...

Jú ég og Sesselja vorum að því útaf þessu ! en nenniði að skrifa nafnið ykkar undir sdvo ég viti hver skrifaði ;) kv. Ragnheiður

Anonymous said...

Það var ég sem skrifaði ekkert mál fyrir jón pál..Ekkert mál Ragnheiður

Anonymous said...

Stelpur þetta var skemmtun en það hefðu allir viljað vitað að þetta væri enhver keppni . mér finnst eins og kristján ætti að segja okkur að þetta væri eitthvað svona en þetta er búið mál

. said...

Vá! Voða umræður um þessa VogaÓlympíuleika???

Þið eruð að taka þessu aðeins of alvarlega. Ragnheiður fékk engin verðlaun, ég setti þetta bara upp sem smá keppni til að tryggja það að allir myndu leggja á sig og taka 100 % þátt í öllum íþróttunum.

Það er ekki aðalmálið að vinna ... sérstaklega ekki þegar það eru bara við í flokknum að keppa/leika okkur saman. Ferðin var algjörlega hugsuð fyrst og fremst sem stemningsferð og til að þjappa ykkur saman.

Ekki til að fá ykkur til að "rífast" yfir svona smáatriðum. Fara núna að einbeita sér frekar að næsta leik ... við FH!!

Anonymous said...

er veik í dag mánd.
Kv Marín

Anonymous said...

Ég er sammála Kristjáni, akkuru erum við að "rífast" ?

Anonymous said...

'eg er veik 'i dag einhvern feb
kv Mar'in

Anonymous said...

Buid mal!!

Anonymous said...

Hey kristján var veik á þriðjudaginn

Anonymous said...

Stelpur ( LÁRA) ég bara að segja ykkur að þetta voru þið sem voru að gera mál haha ;)
Kv. ragnheiður
P.S *****og***** fannst þetta bara bull og þið ættuð að segja fyrirgefðu við mig akiftir engu bless í bili ;);) ( love ya samt tíhí haha ;) ) (L)(K)(L)

Anonymous said...

ég er ekki að gera mál úr neinu bara sorry kv Lára
og Rgnheiður til hamingju með sigurinn :D

Anonymous said...

hverjir eru teetta *****og***** eða eithvað getru ekki brar skrifða nöfninn

Anonymous said...

Hey kristján er veik í dag fimmtudaginn 15 febrúar en bara bææ

Anonymous said...

eg er aftur veik a fimmtd. 15 feb
k.v. Marin

Anonymous said...

Æjii takk Lára ;)(K) og nei ég get ekki sagt það ( nöfnin) ;)

Anonymous said...

Hæjj þetta er Íris sko ég kemst ekki á æfingu í dag 15.Febrúar en við sjáumst..Bæjj..

Anonymous said...

HÆ Silja hér.
er veik í dag 15.02.07

Kveðja
Silja Fanney

Anonymous said...

hvenar koma liðin ? :P

Anonymous said...

einmitt !!!

Anonymous said...

segi það með ykkur

Anonymous said...

Kristján þú ætlaðir að setja þetta inná í kvöld maður stendur fyrir sínu :D ;)!!

. said...

Ég setti inn liðin kl. 23:59:34 (það stóð á klukkunni minni þegar ég birti bloggið) svo ég stóð við orðin og bjó til svo mikla spennu að það var bætt met í heimsóknum á síðuna!!! Jibbí

Alls voru 59 heimsóknir inn á síðuna bara þennan dag, fimmtudag.