Jæja þá er komið spjallgluggi fyrir ykkur til að koma stuttum skilaboðum til allra. Við sjáum hversu vel spjallið virkar.
Síðan vill ég minna ykkur á að nýta ykkur möguleikann á því að fá nýjar færslur sendar til ykkar með tölvupósti. Farið neðst í bláa gluggann hérna hægra megin og skráið netfangið ykkar. Þá fáið þið brátt tölvupóst frá FeedBlitz þar sem þið þurfið bara að ýta á link (krækju) sem er í póstinum og þá fæ ég netfangið ykkar á skrá og þið fáið alltaf tilkynningar þegar eitthvað nýtt kemur inn á síðuna.
Síðan mæli ég með því að allir noti FireFox í staðinn fyrir Internet Explorer til að vera á netinu (ef þú ýtir alltaf á blátt "E" til að fara á netið, þá ertu að nota vitlaust forrit til að vera á netinu. Farið inn á www.mozilla.com og smellið á "Download Firefox" og setjið það forrit inn. Ef þið notið Internet Explorer til að skoða þessa síðu þá er möguleiki á að spjallið og fleiri fídusar virki ekki.
30 November 2006
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment