03 November 2006

Dagskráin fyrir Svalamót ÍA komin (uppfært)

A-LIÐ
Haukar – Stjarnan 13:00
ÍA – Grindavík 13:25
ÍA – Haukar 13:50
Stjarnan – Grindavík 14:15
Stjarnan – ÍA 14:40
Haukar – Grindavík 15:05

B-LIÐ
ÍA – Grindavík 13:00
Haukar - Stjarnan 13:25
Stjarnan - Grindavík 13:50
Haukar – ÍA 14:15
Grindavík - Haukar 14:40
ÍA – Stjarnan 15:05

Leikið verður 1 x 25 mínútur. Leikstaður er Akraneshöll.
Kosnaður er 500 krónur á hvern þáttakanda og inní því er pizza og svali í mótslok.

Spilað verður á tveimur völlum samtímis. En sem betur fer er A-liðið aldrei að spila á sama tíma og B-liðið, svo allir ættu að geta fylgst með öllum leikjunum.

7 comments:

Anonymous said...

já oki en þú sagðir á æfingu að það væru stjarnan,haukar og afturelding og ía en það er víkingur ekki afturelding þú mismæltir þig örugglega

Anonymous said...

ég var að skoða og sá að grindavík myndi keppsa

Anonymous said...

hverjir verða í A og hverjir B liðum????

Anonymous said...

Já, var að bulla eitthvað hvaða lið yrðu þarna.

Hvar sást þú (hver sem þú ert) að Grindavík myndi keppa?

Ég hugsa að ég muni tilkynna hverjir eru í A- og hverjir B-liði á æfingunni á föstudaginn.

Anonymous said...

Hæ Kristján Ómar þetta er Lára hvernig eru liðin á mötinu?

Anonymous said...

ég sá það á ía síðunna var bara að kíkja og sá það

http://www.ia.is/default.asp?sid_id=18385&tre_rod=001|011|008|&tId=2
kveðja Sesselja

Anonymous said...

KRISTJÁN ég fer á mótið ég kem með 500 krónur á æfingu í dag oki bææj